Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vanefnd áhættuskuldbinding
ENSKA
non-performing exposure
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þótt bankar og aðildarríki beri einkum ábyrgð á að taka á vanefndum áhættuskuldbindingum gegnir Sambandið mikilvægu hlutverki í því að lækka núverandi fjölda vanefndra áhættuskuldbindinga, koma í veg fyrir óhóflega uppsöfnun vanefndra áhættuskuldbindinga í framtíðinni og hindra að kerfisáhætta komi upp utan bankageirans.

[en] While addressing NPEs is primarily the responsibility of banks and Member States, there is also a clear Union dimension to reducing the current high stock of NPEs, to preventing any excessive build-up of NPEs in the future and to preventing the emergence of systemic risks in the non-banking sector.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins 2019/630 frá 17. apríl 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 575/2013 að því er varðar lágmarkstryggingarvernd fyrir tapi vegna vanefndra áhættuskuldbindinga

[en] Regulation 2019/630 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 amending Regulation (EU) No 575/2013 as regards minimum loss coverage for non-performing exposures

Skjal nr.
32019R0630
Aðalorð
áhættuskuldbinding - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
NPE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira